Gæðavottuð starfsemi

Gæðavottuð starfsemi

Skuldbinding Alþjóðaseturs til gæða og ánægju viðskiptavina er óviðjafnanleg, enda erum við eina gæðavottaða tungumálaþjónusta Íslands.
 

 

Hvort sem um túlka- eða þýðendaþjónustu er að ræða geta viðskiptavinir okkar treyst því að þeir eru í öruggum höndum.

Gæði - Áreiðanleiki - Trúnaður

Verið velkomin í viðskipti við Alþjóðasetur ehf.