Pöntun á túlki

Upplýsingar um túlkun
Hér þarf að merkja við þá tegund af túlkaþjónustu sem óskað er eftir.
:
Hér þarf að koma fram staðsetning eins og t.d. heimilisfang.
Hér þurfa að koma fram upplýsingar um eðli túlkunar eins og t.d. fundur, læknisskoðun, foreldraviðtal o.s.frv.
Viðskiptamaður
Hér þarf að fylla út upplýsingar um viðskiptamann sem einnig er ábyrgur fyrir greiðslu reiknings.
Hér er nauðsynlegt að setja inn netfang viðskiptamanns eða netfang þess sem pantar. Þegar pöntun er send sendir vefsíðan afrit af pöntun á þetta netfang.
Kt:
Vinsamlegast athugið að kennitölu þarf að setja inn í einni tölu án bandstriks.
Skjólstæðingur
Ef óskað er eftir nafnleynd skjólstæðings þarf að haka í þennan valkost. Þá þarf ekki að fylla út neðangreindar upplýsingar.
Kt:
Vinsamlegast athugið að kennitölu þarf að setja inn í einni tölu án bandstriks.
Símboðun Alþjóðaseturs
Óski viðskiptamaður þess að Alþjóðasetur sjái um að skjólstæðingurinn verði boðaður í viðtalið á viðeignandi tungumáli er nauðsynlegt að fylla út neðangreindar upplýsingar.
Athugið að símboðun er gjaldfærð samkvæmt gildandi verðskrá.
Nafn skjólstæðings ef óskað er eftir boðun Alþjóðaseturs gegnum símaboð
Hér er hægt að koma á framfæri athugasemdum