Pöntun á túlkaþjónustu

Upplýsingar um túlkun
:
Hér er óskað eftir heimilisfangi ásamt nánari upplýsingum s.s. hæð, deild o.þ.h.
Hér er aðeins óskað eftir mjög stuttri lýsingu til að aðstoða túlkin við undirbúning. Helst er þá mikilvægt að taka fram ef um mjög sértækt verkefni er að ræða s.s. þroska- eða sálfærðimat, skurðaðgerð, viðtal hjá sérfræðingi o.þ.h.
Viðskiptavinur
Netfangt er einungis notað til þess að senda staðfestingu á pöntun.
Hér er óskað eftir nafni þess sem tekur viðtalið, t.d.. læknis, kennara, lögreglumanns, ráðgjafa o.þ.h.
Hér er óskað eftir símanúmeri þess sem pantar til að við getum haft samband ef þörf krefur.
Skjólstæðingur
Hér er óskað eftir nafni þess sem túlka þarf fyrir.
(ef óskað er eftir símboðun)
Hér er hægt að koma frekari upplýsingum á framfæri.