top of page

Almennar þýðingar

Almennar þýðingar teljast vera allar þýðingar texta af einu tungumáli yfir á annað þar sem innihald textans krefst engrar sérstakar rannsóknarvinnu af hálfu þýðandans.


Í flestum tilvikum er nokkuð ljóst hvort um almenna þýðingu sé að ræða en Alþjóðasetur áskilur sér rétt til þess að meta gerð frumtextans hverju sinni.

Við þýðingar á almennum texta nýtir Alþjóðasetur meðal annars tungumálakunnáttu samfélagstúlka sinna sem gerir okkur kleyft að bjóða upp á mjög fjölbreytt úrval tungumála. Þá kappkostar Alþjóðasetur að útdeila þýðingaverkefnum til þýðenda sem tala markmál textans að móðumáli til þess að tryggja hæstu gæði þjónustunnar.

bottom of page