top of page

Ráðstefnutúlkun

Ráðstefnutúlkun er ávallt snartúlkun, þ.e.a.s. að túlkurinn túlkar erindi/ ræðu/ fyrirlestur jafn óðum, án þess að hlé sé gert til að leyfa túlkinum að túlka. Þá túlkar túlkurinn ýmisst í hljóðnema til að margir geti hlustað eða hvíslar túlkun sinni í eyra eins tiltekins ráðstefnugests.

Við ráðstefnutúlkun starfa ávallt tveir túlkar saman og skiptast á að túlka.

bottom of page