Ráðstefnutúlkun

Ráðstefnutúlkun er ávallt snartúlkun, þ.e.a.s. að túlkurinn túlkar erindi/ ræðu/ fyrirlestur jafn óðum, án þess að hlé sé gert til að leyfa túlkinum að túlka. Þá túlkar túlkurinn ýmisst í hljóðnema til að margir geti hlustað eða hvíslar túlkun sinni í eyra eins tiltekins ráðstefnugests.

Við ráðstefnutúlkun starfa ávallt tveir túlkar saman og skiptast á að túlka.

ASETUR

Alþjóðasetur ehf.

Álfabakka 14

109 Reykjavík

Ísland

(+354) 530-9300

 

 

asetur@asetur.is

 

 

Kt. 570308-0840

Vsk. 103457

 

Mán-fim: kl.08:00-16:00 
Fös:        kl.08:00-15:00

 

  • Facebook