Samfélagstúlkun

Samfélagstúlkun fer fram á þeim stað sem kaupandi þjónustunnar tilgreinir hverju sinni og felur í sér gagnvirkni þar sem túlkurinn er miðlari tjáskipta milli aðila sem tala ólík tungumál. 

Í hefðbundinni samfélagstúlkun er ávallt um lotutúlkun að ræða þar sem viðmælendur gera reglulega hlé á máli sínu til að leyfa túlkinum að túlka það sem fram hefur komið.

Tungumál?

Afgreiðslutími?

Leiðbeiningar?

ASETUR

Alþjóðasetur ehf.

Álfabakka 14

109 Reykjavík

Ísland

(+354) 530-9300

 

 

asetur@asetur.is

 

 

Kt. 570308-0840

Vsk. 103457

 

Mán-fim: kl.08:00-16:00 
Fös:        kl.08:00-15:00

 

  • Facebook