top of page

Samfélagstúlkun

Samfélagstúlkun fer fram á þeim stað sem kaupandi þjónustunnar tilgreinir hverju sinni og felur í sér gagnvirkni þar sem túlkurinn er miðlari tjáskipta milli aðila sem tala ólík tungumál. 

Í hefðbundinni samfélagstúlkun er ávallt um lotutúlkun að ræða þar sem viðmælendur gera reglulega hlé á máli sínu til að leyfa túlkinum að túlka það sem fram hefur komið.

Tungumál?

Afgreiðslutími?

Leiðbeiningar?

bottom of page